Apr. 7, 2022
málefnafundurinn 8 apríl
Við þökkum þeim sem gáfu sér tíma til að mæta à opna málefnafundinn í gær kærlega fyrir gott innlegg í málefnavinnuna. Frábærir punktar sem komu fram og mikilvægt fyrir okkur að heyra raddir íbúanna. Stefnuskrá listans mun verða birt á næstu vikum.
Alltaf velkomið að hafa samband við frambjóðendur ef eitthvað brennur á ykkur.