May. 4, 2022
Stefnuskrá Framfaralistans
Nú ætti stefnuskráin okkar í Framfaralistanum í Flóahreppi að hafa skilað sér í alla póstkassa og gott betur.
Á myndinni má sjá hluta af framboðslistanum og baklandinu áður en haldið var af stað.
Hvetjum íbúa til að kyna sér málefnin vel og hafa samband ef spurningar vakna.