May. 9, 2022
Sameiginlegur framboðsfundur í Flóahreppi
Miðvikudagskvöldið 11. maí verður haldinn sameiginlegur framboðsfundur Framfaralistans (x-I) og T listans (x-T) í Flóahreppi. Fundurinn verður kl. 20:30-21:30 í Félagslundi.
Sjá viðburð á Facebook hér: Sameiginlegur framboðsfundur
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kveðja, Framfaralistinn í Flóahreppi